What do you think about comments like those made by Hanna Katrína?

Personally, I find it deplorable how it is socially accepted that it is okay to talk down to others solely on the basis of the person being male. Hanna Katrín compares all of Jón’s experiences (mayor, actor, producer, writer…) and pretends that his gender – the fact that he is a man – is the only thing that explains the fact that he wants to have an influence within Viðreisn. Pretty tired.

But maybe you are making too many demands. Restoration is not a party known for very critical thinking.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/ekki_fyrsti_karlinn_sem_gerir_rad_fyrir_rauda_dregl/

Posted by Hrutalykt

4 Comments

  1. Hún er að vísa í þá innanflokksdeilu á sínum tíma þegar Benedikt áskildi sér oddvita sæti og hrökklaðist frá flokknum þegar það var síðan raðað á lista og hann látinn víkja fyrir sitjandi þingmanni.

  2. Warm_Acadia6100 on

    Það á hvorki að tala illa um einstakling út af því að hún er kona eða hann sé karl. Það er auðvelt að snúa þessum ummælum við og sýna þannig fram á hræsnina. En eigum við virkilega að þurfa að stafa þetta út? Þetta eru tveir pólítikusar, þau eiga að geta fundið betri og málefnalegri árasir en kyn. Mjög ósmekklegt.

  3. Johnny_bubblegum on

    Já smá karlremba en það hefur lengi þótt kúl að láta svona. Thatcher er algjört íhaldslegend og ein frægasta setning hennar er einmitt niðrandi um karlmenn.

    En hvaða meðbyr er hún að tala um? Er það koma Jóns í flokkinn því viðreisn hefur verið í sínum 7-10% árum saman.